82 kg á bak og burt…
Ég fór í hjáveitu 26. maí 2018 sem er mín besta ákvörðun. Mér líður svooo vel! Allt þunglyndi farið og allar grímurnar farnar sem ég var búin að skýla mér bakvið í alltof mörg ár. 82 kg eru á bak og burt og eru svo sannarlega ekki velkomin til baka! En það sem einna helst …