fbpx

Month: janúar 2021

82 kg á bak og burt…

Ég fór í hjáveitu 26. maí 2018 sem er mín besta ákvörðun. Mér líður svooo vel! Allt þunglyndi farið og allar grímurnar farnar sem ég var búin að skýla mér bakvið í alltof mörg ár. 82 kg eru á bak og burt og eru svo sannarlega ekki velkomin til baka! En það sem einna helst …

Lesa meira

Ákvað að játa mig sigraðan…

Þegar maður hefur glímt við ofþyngd lengi og prófað margar aðferðir, lést og þyngst til skiptis þá ákvað ég að játa mig sigraðan. Mín uppgjöf var í ágúst 2018 þá hitti ég vegg alveg búin að gefast upp vegna endalausra verkja og eftir hafa talað við fjölskylduna og lækni þá ákvað ég að fara í …

Lesa meira

Þakklæti er mér efst í huga…

Í dag er liðið eitt ár frá því ég fór í langþráða magahjáveituaðgerð í Lettlandi þann 30. júní 2018. Á þessu eina ári hef ég öðlast nýtt og betra líf, og endurheimt svo margt sem ég var orðin vondauf um að ég fengi að eiga aftur. Ég á enn og mun alltaf eiga í baráttu …

Lesa meira

Var kominn í þrot…

Ferðalagið, spítalinn, þjónusta og eftirfylgni! Það var haustið 2018 að ég var kominn í þrot, vissi ekki lengur hvað ég átti að gera til að ná af mér þessum kílóum sem rúlluðu hægt og rólega á mig. Ég taldi mig vera búinn að reyna allar leiðir, þið vitið fasta, keto, vegan, hreyfing sem datt svo …

Lesa meira

Léttist um 82 kg

Ég fór í hjáveitu 26 apríl 2018 og síðan eru farin 82 kg. Ég var 171kg þegar ég áhvað að fara og ég sé ekki eftir því þó það hafi ekki alltaf verið auðvelt. En lífið var nú ekki auðvelt fyrir aðgerð. María og allt stafsfólk er frábært. Halldór Lúðvígsson

Átti mér draum um að komast í kjörþyngd…

Ég átti mér alltaf þann draum að vera komin í kjörþyngd 40 ára en það var ekki alveg að takast. Ég var búin að vera að berjast við aukakílóin í 20 ár með mismunandi árangri og var ég komin á endapunkt og við það að gefast upp á sjálfri mér. Í ágúst 2018 sá ég …

Lesa meira

Sykursýki 2

Ég fór í magaermi 10. október 2017. Ég var 93 kíló með sykursýki 2. Ég var búin að vera með sykursýki í ca 12 ár. Ég náði aldrei nógu góðum tökum á sykursýkinni. Ég prófaði ýmislegt og náði árangri í smá tíma í einu, síðan fór allt í sama farið aftur. Ég sprautaði mig með …

Lesa meira

Nú er heilsan upp á 10…

Ég fór á vegum Medical Travel í ermi í ágúst 2018. Þá var ég 110 kg og búin að verja berjast við yfirþyngd í um 27 ár. Heilsan var orðin mjög slæm og andleg líðan á botninum. Ég var orðin vonlítil um að ástand mitt myndi batna þegar ég rakst á auglýsingu frá Medical Travel …

Lesa meira

Það besta sem ég hef gert fyrir sjálfa mig…

Í janúar 2018 var ég búin að ná botninum og missa öll tök á sjálfri mér. Ég var orðin alltof þung og farin að verkja um allt í líkamanum. Ákvað ég þá með hjálp yndislegar vinkonu að nú væri nóg komið og ég skildi leita mér hjálpar. Eftir að hafa flakkað um netið og skoðað …

Lesa meira

Ásdís er í dag tengiliður fyrir Medical Travel

Ég fór í ermi í Lettlandi í febrúar 2018. Ég ferðaðist ein frá Noregi þar sem ég er búsett og hitti íslenskan hóp. Við sem vorum þarna á sama tíma náðum vel saman og áttum saman góða daga. Aðgerðin gekk mjög vel og var ég mjög ánægð með allt sem tengdist dvöl minni í Sigulda. …

Lesa meira