fbpx

Ráðgjöf

Hópferðir 2025

Við fylgjum þér alla leið! Við höfum sett saman hópferðir í efnaskiptaaðgerðir á næstu misserum. Markmiðið okkar er að ferðin verði þér þægileg og áhyggjulaus. Einnig að þú upplifir öryggi og gott skipulag í gegnum allt ferlið. Hægt er að velja milli einstaklings- og hópferða. Í einstaklingsferð er ekki íslenskur tengiliður til staðar á sjúkrahúsinu …

Lesa meira

IVF Riga: Kynning á frjósemismeðferðum og kynfrumugjöf

IVF Riga býður upp á frían kynningarfund og einstaklingsráðgjöf í Reykjavík, 9. og 10. nóvember n.k. Staðsetning: í húsnæði Tilveru, samtaka um ófrjósemi, Hátúni 10, 105 Reykjavík. Einnig er í boði að fylgjast með kynningunni rafrænt. Á kynningunni sem og í einstaklingsráðgjöfinni munu Dr. Violeta Fodina, yfirlæknir, Jelena Silkalna, deildarstjóri alþjóðadeildar og Marina Valetko, tengiliður alþjóðadeildar veita …

Lesa meira

Nýr ráðgjafi hjá Medical Travel

– Berglind Ólafsdóttir, fjölskyldu- og hjónabandsfræðingur er nýr tengiliður hjá Medical Travel. Berglind býður upp á samtalsmeðferð með áherslu á andlegan undirbúning og stuðning fyrir og eftir aðgerðina. Berglind Ólafsdóttir lauk meistaragráðu í fjölskyldu- og hjónabandsfræðum í Minnesota sumarið 2014. Ásamt því stundaði Berglind nám í fíknifræðum í Metropolitan State University á árunum 2011-2012 í …

Lesa meira

Heilbrigðisþjónusta erlendis á tímum Covid

Undanfarið ár hefur verið erfitt fyrir marga. Covid-19 hefur haft í för með sér ýmsar áskoranir og takmarkanir á ýmsum sviðum, m.a. tengt ferðalögum erlendis. Við hjá Medical Travel leggjum áherslu á öryggi og höfum aðlagað okkar þjónustu eftir aðstæðum á þessum skrítnu tímum. Það þýðir þó ekki að það sé lokað á heilbrigðisþjónustu erlendis. …

Lesa meira