
Ég fór í hjáveitu 26 apríl 2018 og síðan eru farin 82 kg. Ég var 171kg þegar ég áhvað að fara og ég sé ekki eftir því þó það hafi ekki alltaf verið auðvelt. En lífið var nú ekki auðvelt fyrir aðgerð. María og allt stafsfólk er frábært.
Halldór Lúðvígsson