Medical Travel
Við fylgjum þér alla leið! Við leggjum okkur fram um að þú finnir fyrir öryggi í gegnum allt ferlið og þú færð ráðgjöf og stuðning eftir þörfum bæði fyrir og eftir.
„María og hennar teymi hjá Medical Travel var mér til halds og trausts í gegnum allt ferlið. Mæli eindregið með þjónustu þeirra.“
Sigríður – Reykjavík
Starfsfólk okkar
María Þórðardóttir
Framkvæmdastjóri og ráðgjafi fyrir allar þjónustur í boði
Margarita Nurdenga
Fararstjóri í Riga
Guðrún Helga Þórðardóttir
Ráðgjafi frjósemismeðferðir
Berglind Ólafsdóttir
Fjölskyldu- og hjónabandsfræðingur
Hafðu samband