Ása Dóra lét drauminn rætast og er barnshafandi
Viðtal við Ásu Dóru Finnbogadóttur, birt í Mannlíf 2021 Ása Dóra Finnbogadóttir missti manninn sinn, hann Magga, í sjóslysi. Hún glímdi við þunglyndi og kulnun og gekk 800 kílómetra til að sigrast á sorginni. 49 ára lætur hún draumana rætast og er barnshafandi. Ákvað að „ættleiða fósturvísi”. Ása fór í frjósemisaðgerð í Riga Ása Dóra …