Vildi að ég hefði farið fyrr…
Nú eru 3 mánuðir síðan ég fór í hjáveitu. Þá var ég kominn upp að vegg að mér fannst, 133 kg og búinn að reyna allt sem í mínu valdi stóð til að grennast. Allar venjulegar athafnir voru orðnar erfiðar og andleg líðan ekki góð þess vegna. Í dag er ég 27 kg léttari og …