fbpx

Nú er heilsan upp á 10…

Ég fór á vegum Medical Travel í ermi í ágúst 2018. Þá var ég 110 kg og búin að verja berjast við yfirþyngd í um 27 ár. Heilsan var orðin mjög slæm og andleg líðan á botninum. Ég var orðin vonlítil um að ástand mitt myndi batna þegar ég rakst á auglýsingu frá Medical Travel um magaaðgerðir og setti mig í samband við Maríu ❤ og nú ári síðar eru farin 54.6 kg og ég komin í kjörþyngd. Heilsan er upp á 10, ég er með blóðþrýsing á við ungling og get hlaupið upp og niður stiga án þess að verða andstutt eða stoppa milli hæða. Mæli svo með henni Maríu og Ásdísi og öllu yndislega teyminu á sjúkrahúsinu í Riga ❤ life savers 💋

Oddný Björnsdóttir