
Í maí 2018 byrjaði ég að vinna hjá Medical Travel sem tengiliður í hópum með Íslendingum og Norðmönnum. Það hefur verið mjög gaman að fá að fylgja fólki í gegnum þetta spennandi ferli og fá að fylgjast «með mínu fólki» eftir aðgerð.
Ásdís Valsdóttir